Vetrarsól

VERKEFNIÐ
Vetrarsól selur margar gerðir af sláttuvléum og aukabúnaði. Þessi markaðs- og auglýsingaherferð var fyrir stærri vélar fyrir verktaka og sveitafélög.

LAUSNIN
Einsföld og stílhreinar auglýsingar sem gefa góða mynd af vélunum og notkunarmöguleikum þeirra.

ÁRANGUR
Markaðstæknin og hönnunin var notuð í mörg ár og sannaði endingargildi sitt.