Við pössum vefinn og vöktum markaðsstöðu þína

Við erum með yfir 30 ára reynslu á öllum sviðum hönnunar, vefsíðugerðar og markaðssetninga. Allt frá litlu firmamerki til risa herferða þá ertu i öruggum höndum hjá okkur. Láttu okkur um hönnun, vefsíðugerð og markaðssetningu svo þú getir einbeitt þér að því sem þú gerir best.

 

Við bjóðum fjölbreytta þjónustu

Við erum með yfir 30 ára reynslu á öllum sviðum hönnunar, vefsíðugerðar og markaðssetninga. Allt frá litlu firmamerki til risa herferða þá ertu i öruggum höndum hjá okkur. Láttu okkur um hönnun, vefsíðugerð og markaðssetningu svo þú getir einbeitt þér að því sem þú gerir best.

markadsrad

Markaðsráðgjöf

Við hjálpum þér að vinna hjörtu og huga nýrra viðskiptavina. Við finnum með þér ný markaðslönd og uppgvötum allskonar tækifæri.

imynd

Ímynd & Merki

Við hönnum vörumerki og setjum í samhengi við þá ímynd sem þú vilt byggja upp. Langtíma markmið byggja upp verðmæti á markaðnum.

grafiskHonnun

Grafísk Hönnun

Við hönnum m.a. vefsíður, öpp, firmamerki, vörumerki, auglýsingar, prentgripi, umbúðir og mest allt annað sem hægt er að hanna.

vefsidugerd

Vefsíðugerð

Við vefum hágæða heimasíður sem skila árangri og góðum hraða. Einnig mikið af lausnum fyrir vefverslanir og bókunarsíður.

ui-ux

UI / UX Hönnun

Við hönnun viðmót (UI) og upplifun (UX) fyrir viðskiptavini þína. Þessi þáttur er orðin mikilvægur hluti af starfsemi fyrirtækja í dag. 

leitarvelabestunSEO

Leitarvélabestun SEO

Við bestum heimasíðu þína hjá leitarvélum og komum ofar í leitarniðurstöðum. Mikilvægt er að byggja heimasíðuna og merkja rétt.

AdWordsSocial

Auglýsingar & Leitarorð

Við sjáum um auglýsingar á vefnum fyrir þig og mælum árangur til bestunar. Við bjóðum líka sérsniðnar auglýsingar eftir markhópum.

vefMarkadsUmsjon

Vef- & Markaðsvöktun

Við vöktum vefinn fyrir þig með daglegum skönnunum og pössum uppá markaðsstöðu þína rafrænt með analytics verkfærum.  

ljosvaki

Ljósvakar

Við framleiðum allskonar sjónvarpsefni og erum með öfluga hljóðvinnslu. Góðar sjónvarpsauglýsingar eru öflugur miðill á samfélagsmiðlum í dag. 

Samstarfsaðilar okkar

Helium Auglýsingastofa er sölu- og þjónustuaðili fyrir margar frábærar lausnir. Við höfum tryggt okkur aðgang að öllum helstu tækniaðferðum nútímans til að hanna og setja upp öflugar markaðsmaskínur.

Helium auglýsingstofa

Vefsíðugerð | Markaðsráðgjöf | Grafísk Hönnun

Reykjavík

Unnarbraut 3
170 Seltjarnarnesi
Sími: 546 3433

Svíþjóð

Trädgårdstorpsvägen 10
68340 Uddeholm
Sími: 073 8486985

Þjónusta á heimsmælikvarða.

Við erum með yfir 30 ára reynslu við að vinna með viðskiptavinum okkar frá hugmynd til velgengni. Með alhliða þjónustu getum við unnið öll stig á hönnunar- og þróunarferli viðskiptahugmynda. Margir af okkar langtíma viðskiptavinum byrjuðu einmitt með smá hugmynd og einu litlu verkefni.