Flensborg

VERKEFNIÐ
Árið 2005 var Flensborgarskóli með gamla úrelta heimasíðu sem erfitt var að fara um og finna upplýsingar sem leiddi til mikils álags á símaþjónustu. Markmið með nýrri heimasíðu átti að vera auðvelt aðgengi að upplýsingum og minka þörfina til að hringja eftir þeim.

LAUSNIN
Við hönnuðum nýtt veftré og útlitshönnun sem var nokkuð nýstárleg árið 2005. Lagt var upp með einfaldleika og að flokkar væru auðskildir þannig að le´tt væri að finna réttar upplýsingar.

ÁRANGUR
Árangurinn var einstaklega góður og álag á símaþjónust minnkaði gríðalega eins og stefnt var að. Hönnun og flæði síðunnar heppnaist það vel að síðan er enn í notkun núna tólf árúm seinna árið 2017. Það er ótrúlega góð ending á heimasíðu í nútima tæknisamfélagi.

www.flensborg.is