Eistnaflug-DVD

VERKEFNIÐ
Eistnaflug 2014. 10 ára afmælisútgáfa, er 4 diska DVD pakki sem gefinn var út í júlí 2015.
Ásamt sölu á Íslandi var markmiðið að markaðssetna útgáfuna erlendis.

LAUSNIN
Ráðist var í að gera ítarlega heimasíðu sem mundi kynna útgáfuna sem best fyrir kaupendum.

ÁRANGUR
Síðan er vel gerð. Sýnir allar 46 hljómsvetirnar. Er með upplýsingar um þær og videobrot úr öllum 90 lögunum.
Einnig eru upplýsingar um heimildamyndina sem er á einum af fjórum diskunum í DVD pakkanum.
Síðan er núna á tveimur tungumálum. Ensku og Japönsku. Síðan er gagnleg eigandanum í sinni markaðssetningu.

www.eistnaflug-dvd.com